Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Neikvætt en jákvætt :-)
Sælir sælir. Hef lítið annað að gera en að skoða blog síður og er loksins búinn að fá svigrúm (í vinnutímanum) til að gera eitthvað fyrir Drekana. Geturðu sent mér myndir af hjólunum þínum.. kv Smurf smarisig@jgbilar.is www.jgbilar.is .. aðeins að nota blogið þitt til að auglýsa síðuna hjá JG Bílum.. :-)
Smári Sigurjónsson, þri. 24. feb. 2009
sæll Ingvar
Jæja það er gaman að heyra fréttir frá þér,bestu kveðjur úr Reykjavík Helgi Örn
Helgi Örn (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 20. nóv. 2008
sæll Ingvar
sæll Ingvar á ekki að blogga meira.Bestu Kveðjur Helgi Örn
Helgi Örn Jóhannsson (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 22. júlí 2008
miðvikudagur
Sæll ! Hvernig er það fáum við ekki ferðasöguna fr´´a því í gærkveldi hér á þessu bloggi ??????? P.S hvernig er táin :) KV #22
Hlynur Bragason, fim. 8. maí 2008
Sæll aftur
Ef þú skoðar myndina af motorhjolaklubnum sem ég sendi Högna sérðu að það stendur Harley á miðri mynd kanski er þetta grubban sem Hlífar er að fara með til Evrópu í haust ha ha ha Kv.#36
Níels Sigurður Þorvaldsson Dreki #36, fös. 2. maí 2008
1 Maí
Ég sé að þú hafðir nó að gera og það er bara gott. Ég þarf endilega að droppa í kaffi til þín og ræða ferðina á næsta ári við þig Kv.#36
Níels Sigurður Þorvaldsson Dreki #36, fös. 2. maí 2008
1 Maí.
Sæll Nilli. Ég byrjaði á því að skoða hjólið hans Steingríms, Kawasaki Z 1000, 2005. Rolaðist svo í kaffi hjá kappanum fór svo og sótti blöndunginn í Novuna. Þaðan fór ég og reif Lolla upp úr rúminu og lét hann gefa mér kaffi og að éta. Svo í sund og svo fór ég að gera við bremsurnar á hjólinu mínu, endaði svo daginn með því að horfa á góða bíómynd. Vona að þetta svari þér en þér er nú óhætt að droppa við þegar þú ert á ferðinni drengur. K.v. Vargur.
Ingvar Þorleifur Hrólfsson, fös. 2. maí 2008
1Maí
Blessaður Ingvar var að hjóla í dag en hvar varst þú Hlynur bauðst til að lána mér DR hjólið sitt vegna þess að það væri nagladekk undir því en það var engin hálka ég keirði 120 mílur á gula hjólinu sjáumst Níels #36
Níels Sigurður Þorvaldsson Dreki #36, fim. 1. maí 2008
Heimasíða ?
Sæll Nilli. Þetta er nú gert meira af forvitni heldur en einhverju öðru hjá mér en það gæti verið gaman af þessu. K.v Vargur.
Ingvar Þorleifur Hrólfsson, fös. 18. apr. 2008
sæll
Við verðum bráðum allir komnir með heimasíðu HaHa Kv#36 be a man ride a pan
Níels Sigurður Þorvaldsson Dreki #36, fim. 17. apr. 2008
Um bloggið
Ingvar Þorleifur Hrólfsson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar